Drop & Sign er einfaldasta leiðin til þess að senda skjöl til undirritunar.
Undirritaðu með hraði, með eða án rafrænna skilríkja.
Settu upp sjálfvirka ferla á auðveldan og sveigjanlegan máta með SmartFlows.
Breyttu og aðlagaðu eftir þörfum og uppfylltu ströngustu kröfur.
Með Fill & Sign geta viðskiptavinir þínir fyllt út eyðublöð
á stafrænan hátt og undirritað rafrænt án aðkomu starfsmanns.